Skilgreining á Aldurstakmörk

Leyfð öllum aldurshópum

Kvikmynd merkt G inniheldur ekkert þema, málfar, nekt, kynlíf, ofbeldi eða annað sem, í áliti Kvikmyndaskoðunar, myndi móðga foreldra ungra barna sem horfðu á myndina. G merkið er hvorki vottorð um staðfestingu né segir að myndin sé fyrir börn. Ákveðin atriði gætu innihaldið ókurteisi en eru þó almenn. Engin dónalegri orð eru notuð í svona myndum. Lýsing á ofbeldi er í algjöru lágmarki. Engin nekt, kynlífsatriði eða eiturlyfjanotkun er til staðar í kvikmyndinni.

Foreldraráðgjöf: Efni er ekki fyrir börn.

Kvikmynd sem hefur PG- stöðlun skal vera fyrir skoðu af foreldrum/forráðamanni áður en ungu barni er leyft að koma inná myndina. PG- stöðull er mat kvikmyndarnefndar, Foreldrar/forráðamenn ættu að íhuga vegna þroska ungra barna. Innihaldið getur haft ofbeldi, nekt. Foreldrar/forráðarmenn ættu að íhuga. Enginn mynd með PG - stöðlun hefur fíkniefni í kvikmyndum.

Mælt með fyrir fullorðna.

The M rating is recommended for people with a mature perspective but is not deemed too strong for younger viewers. Language is moderate in impact, aggressive or strong coarse language will be used but should be infrequent, and sex may be moderately implied. Sexual violence must be limited. Drug use can be depicted in context.

Takmörkun við einstakling yngri en 16 nema í fylgd með foreldri/forráðarmanni.

Þær myndir sem bannaðar eru innan 16 eru ætlaðar þeim sem eru 16 ára og eldri, sem þýðir að þeir sem yngri eru mega ekki sjá myndina nema í fylgd með fullorðnum/forráðamanni.

Óskoðuð

Þessi mynd er óskoðuð.